föstudagur, september 19, 2003

nú er lag..

ég get ekki annað en tekið undir ritara einn á rónasíðunni. Það er voðalega lítið um að vera hérna á tanganum... menn ekki alveg búnir að sætta sig við að sjopputani er farinn heim klukkan tíu og gunna rokk hætt að rokka einhvertímann seinnipartinn, þó það sé nú e-ð á reiki... ehemm.. lítið rokk í því.
ég mæli með því að ungmennafélagið taki sig til og rífi árarnar upp úr bátnum og skipuleggji bingókvöld 5 sinnum í viku.. ég er alveg með það á hreinu að elli´ennar möggáþverá, gummi vil, goðsögnin, dóribet&fúsa ehf og miklu fleiri myndu drífa sig og binga og binga...
Svo má auðvitað koma á stofn störukeppni eða keppni í skurðamokstri innannhúss, án atrennu.

Ég hvet Bjössa Pól að gera e-ð í þessu...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home