þriðjudagur, október 28, 2003

Sundleikarnir

Nú styttist heldur betur í sunddeildartónleikana... þær fréttir voru að berast að Handsome Joe sér sér ekki fært að mæta, sökum anna...
Annars lítur dagskráin einhvernveginn svona út:
TEXAS SOUND... ungir og mjög efnilegir, mæli með þeim!
KB - Band... Kiddi í kuffélæinu, stóri bjöddn, hulda siggní o.fl. ..... gamlar lummur í nújum búníngum..
emm-sí Svenni Baker and ðe róland trökker bend.... mjög athyglisverð samsuða... lög eftir MC
Öddi málari og félagar... örugglega algjör snilld.
Mundi and ðe familí bend... mundisirrúnarDAGGAR, sirrúndögg, brynja regínu, benni handsome o.fl.... getur ekki klikkað!
píanó dúett.. m.a. frú tónlistarskólastjóri og píanósniddlingur... snilld..
Schnitzell (snellarnir).. Rokka sem aldrei fyrr bæði kovver og frumsamið stöff.. onestlí, við ætlum að vera síðastir til geta haft ROSALEGA HÁÁÁÁÁÁÁTTT!!!

Svo færum við okkur ÖLL yfir á Gunnukaffi þar sem ðe Zetors kemur fram í fyrsta og kannski síðasta skipti..
Það er frítt inn á Gunnu en frjáls bjórframlög vel þegin af zetorum... glúgg glúgg glúgg

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home