miðvikudagur, maí 17, 2006

::: javúll !! :::

Það er mér sönn ánægja að tilkynna, að þið Húnvetningar góðir, sem sóttuð tónleika Útlendingahersveitarinnar tilheyrið brátt hinum ódauðlegu!!!!
Málið er semsagt að tónleikarnir "heima" verða uppistaðan í geisladiskinum sem kemur út með haustinu.... HIPP HIPP.... HÚÚÚÚRRRRAAAAAA!!!

góða nótt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home