sunnudagur, maí 16, 2004

::: Helgin :::

Helgin var svona glimrandi fín..
Spiluðum á Breiðinni fyrir e-ð á 3ja hundrað manns... þó flestir hafi nú verið á grafarbakkanum, þá allavega dansaði fólkið linnulaust.... Bandið með besta móti... já já...

Hefði samt verið gaman að kíkja á þing... já eða í rauðvín... koma tímar..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home