fimmtudagur, apríl 14, 2005

::: helgin er að koma :::

Jæja þá er þessi vika senn á enda og er það vel. Ég get ekki með nokkru móti beðið eftir því að komast til höfuðborgarinnar á fös. Ég er ekki að segja það sé slæmt að vera hér á Akureyri... þvert á móti.. ég hef bara sterklega á tilfinningunni að það verði sérstaklega gaman í Reykjavíkinni um helgina... :-)

Lifið 8/8

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home