mánudagur, nóvember 24, 2003

kjettir.. kjettir.. eða kettir..

Kötturinn minn hún Merlín er orðin pizzufíkill.. hún er alveg steinhætt að líta við kattamat.. og meira að segja fúlsar hún úrvals línu-ýsu!! Ætli hún fari ekki að stela bjórnum úr ísskápnum næst?

Spurning um að fara í bísníss og framleiða kattamat með skinku,sveppum, lauk og pepperoni ??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home