miðvikudagur, nóvember 26, 2003

partý partý

jú enn eitt partýi-sukkið framundan.. HóDjó með innflutnings, afmælisx2, trúlofunar og skírnar partý... Eins gott að Gammel danskið verði með.. he he he... annars erum við ALLAR fyllibytturnar, þ.e.a.s. ég, rabbi, gummi og trompónikka búin að ákveða að verða edrú og spila bingó og fara svo í keilu, þegar við erum búin með súkkulaðitertuna og kakóið hjá FýDjó..

góðar stundir

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home