þriðjudagur, janúar 27, 2004

Úff.. er þetta sniðugt?

Fréttablaðið, Þri. 27. jan. 07:37
Kennir fólki kannabisrækt
Kannabisræktun er ólögleg en það er ekki ólöglegt að kenna fólki að rækta kannabis. Þetta hyggst Ólafur Skorrdal nýta sér en hann býður fólki upp á námskeið í ræktun kannabis.

"Við munum halda námskeiðið á mörgum stöðum. Fólk fær ekki að vita hvar námskeiðið verður fyrr en skömmu áður en það verður haldið," segir Ólafur og segir það gert til að lögreglan sé ekki að hafa afskipti af námskeiðinu, auk þess sem þeir sem sæki námskeiðin vilji væntanlega ekki að fylgst sé með þeim. Hreint sakavottorð þarf til þess að sitja námskeiðið.


Ef þetta er ekki grátt svæði, þá veit ég ekki hvað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home