laugardagur, janúar 10, 2004

Svona er þetta
Svo það fór þannig að blessunin datt út úr Idolinu.
Það eru einhverjir þarna úti sem eru ekkert óánægðir með það. þrátt fyrir það hvernig hún er þá á hún eftir að brillera einhvertímann þegar og ef hún finnur sinn "karakter".
Mér finnst húin vera svolítið eins og maaaaaargar aðrir söngstelpur, geta sko sungið alveg rosalega vel. Hafa þetta allt nema.... vantar karakter... eitthvað svona úník. Reyndar sá ég ekki þáttinn í kvöld en þetta er það sem mér finnst og nú verð ég drepinn.. Mundi þú skrifar eitthvað fallegt um mig....

ble....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home