mánudagur, ágúst 04, 2003

Handsome Joe

Það er allt í gangi í hljómsveitinni Handsome Joe and the other less handsome Joes. Við ætlum okkur að verða ofboðslega góðir og í framhaldi ætlum við að gera feitan plötusamning við RRRRIIIIISSSSSAAAAAAA label.. Svona án gríns, þá erum við voðalega bjartsýnir á að geta gert e-ð í framtíðinni. Þessir strákar: Jói x-nes, Íón Rabbnar og Gummi Gúmmístígvél eru algjörir snillingar í tón og textasmíðum fyrir utan að vera alveg magnaðir hljóðfæraleikarar...svo er metnaðurinn engu minni. Maður reynir bara að druslast með og hanga í takti...

So long

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home