mánudagur, júní 14, 2004

::: Allt að gerast :::

Það er bókstaflega allt að gerast um þessar mundir.. Handsome Joe, sem heitir ekki lengur Handsome Joe, heldur Kamp Knox, er búin að vera að taka upp og æfa alla liðlanga helgina... Mikið í gangi á þeim bænum.... Eins er ýmislegt annað skemmtilegt að gerast, sem verður ekki farið nánar út í að svo stöddu, a.m.k.... ;-)

framundan er svo "útlendingakvöld" í ágúst, sumarbústaðaferð, landsmót/hoho 2004 og e-ð fleira skemmtilegt...

áf vídersen

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home