þriðjudagur, júní 15, 2004

::: Gúddag!! :::

Undur og stórmerki áttu sér stað núna fyrir stuttri stund... Ég vaknaði af sjálfsdáðum kl. 06:45!!!!
Sit núna við tölvuna (hmm.. en ekki hvað...) og hlusta á sopann renna mjúklega á könnuna, hlakka til að dreypa á leðjunni.

Kannski var ástæðan fyrir þessu óvænta vakni undarlegur draumur, sem er líka skrýtið vegna þess að mig dreymir eiginlega aldrei neitt!

Jæja... þá er kaffið tilbúið..

Eigið góðan dag..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home