þriðjudagur, desember 20, 2005

::: jólin jólin allstaðar :::

jú jólin eru bara að detta inn með trukki..., því verður ekki breytt...
það er búið að vera fínt að gera.. allavega stundum.. í "bransanum".. ég get ekki sleppt því að minnast aðeins á tónleika Garðars Thors Cortes í Grafarvogskirkjunni um daginn... þeir vor algjör snilld.. og sándið að sjálfsögðu frábært, eins og við er að búast.. svo frábært að Jónas Sen já mognum hæelt vart vatni yfir þessu... já ég veit.. ég er að grobbast.. en það má nú stundum líka :-)..

svo er það meira Pink Floyd... þrítugastadesember... já já...

mikið verður gott að vera fyrir norðan um jólin.. og meira að segja á milli jóla og nýárs líka... bara tjilla og borða.. og æfa smá. og spila...

gleðileg jól..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home