laugardagur, júní 11, 2005

::: jæjah :::

komið þið sæl......

ég er kominn heim í heiðan dalinn, ég er kominn heim með slitna skó. Kominn heim að heilsa mömmu, kominn heim í leit að ró....

Allt þetta á vel við núna þar sem ég sit úti á palli við glaumbæ... voðalega afslappaður og hálf þunnur eftir sumbl með með foreldrum mínum fram á morgun...

Ég er annars búsettur í Reykjavík um þessar mundir, sem er mjög gott.. í góði djobbi á góðum stað og ákaflega hamingjusamur og sáttur við lífið og tilveruna... sem aldrei fyrr..

nú er kominn matartími og sagan því öll.... að sinni..

heido

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home