miðvikudagur, maí 18, 2005

::: það lifir !! :::

þó það sé kominn miðvikudagur þá ætla ég samt aðeins að rifja upp helgina síðustu...

Hún Guðfinna mín kom í heimsókn og var hjá gamla alla helgina.. ekki ónýtt það...!!
Annars var það helst að sá gamli sat við mixer á lau og sun-kv á oddvitanum þar sem ðe greivs fóru á kostum... skemmtilegir strákar.. verulega skemmtilegir... þar dró helst til tíðinda að á miðju balli á lau þurftu 60% hljómsvetarmeðlima að bregða sér á salörninn.. auðvitað gat sillinn ekki setið á sér og stökk jafnfætis upp á svið og henti sér á bak við trommusettið... ekki leið á löngu þar til páll nokkur björnsson frá bessastöðum skellti framan á sig bassaspítunni.. einn hljómborðsleikari poppaði svo upp og lék á hljómbyrðing.. .úr þessu varð hið skemmtilegasta djamm.. við áðurgreindir 3 + viddi og bjössi gítarleikari lékum "inn ðe djöngúl... ðe mætí djöngúl ðe læon slíps túnæt.. " í einhverskonar reggí útgáfu þar til sextíuprósentin höfðu svarað kallinu... þetta var semsagt ansi skemmtilegt bara!.....
Fyrr á lau fórum við í matarboð til palla og helgu og snæddum þar aldeilis ljúffengt læri af lambi einu... það var mjög skemmtilegt.... við palli og helga fundum upp nýjan rithátt, sem palli hefur tileinkað sér strax, en það lítur einhvernvegin svona út: pal2i er bas2aleikari góður og kel2ingin (sorry helga) hans spilar á fiðlu.. mundi og sigrún og daníel komu í heimsókn til mín og guðfin2u í höl2ina.. eins komu líka imba big2i og dóra birna... bara ful2t af gestum.. þet2a er nú skem2tilegt... jáx3

svo var bara tjillað og haft það næs...

svo er það bara næsta helgi!!.. hjáhjáhjá....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home