sunnudagur, ágúst 10, 2003

+Blessuð sé minning hans+

Jimmy Davis, bráðefnilegur 21 árs gamall, leikmaður Man Utd. lést í bílslysi í gær.... Það er svolítið kaldhæðnislegt að á spjallinu á manutd.is var einmitt verið að tala um framtíð þessa pilts og það er dagsett í dag!!

Spennum beltin..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home