þriðjudagur, september 23, 2003

Airwaves

Gummi bassaleikari var á fundi í kvöld með Airwaves genginu..
Við erum að spila föstudaginn 17/10 ca. kl. 23:30 (þriðja síðasta band)... á Vídalín..

Nú þurfum við á ykkar hjálp að halda!! Það væri alveg frábært að sjá ykkur elskulega fólk á svæðinu.. hvað segið þið um það?

Ef einhvern langar voðalega að heyra músikina okkar þá er alveg séns að ég geti reddað því :-)

tjú tjú.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home