mánudagur, nóvember 10, 2003

róóóólegt

júbb júbb... helgin var hin rólegasta í faðmi "fjölskyldunnar".. strákarnir sóttir á fös..
rosalega er næs að búa hérna á tanganum.. börnin bara úti að leika og engar áhyggjur af því að þau verði undir strætó eða e-ð...
Eyþór Alexander talaði alltaf um "vettlingana".... "pabbi... pabbi... má é taka einn vettling?"... hann var náttúrulega að tala um kettlingana.... snillingar þessi börn...

Ég vil benda ykkur "frelsis-fólki" á það að það er hægt að fylla á símana í hraðbankanum.... getur komið sér vel ;-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home