Nýr bíll!
Já já... sei sei... minn kominn á "nýjan" bíl... Opel Omega 2.5 TDI stassjón. 6 strokka gasolíumaskína með forþjöppu, sjálfskiptur eðalvagn, eðal-vínrauður... alveg hjúds sko og hefur afl á við 130 lifandi kjötstykki á fjórum fótum! Smíðaður í Bæjaralandi eða í nágrenni þess, sumarið 1999.... Þetta skip rúmar alveg ágætlega drengina tvo, trommusettið, hund og jafnvel einn - tvo einstaklinga af homo saphiens gerð til viðbótar!
Og það er bannað að tala um formúlu!
lifið 1/1
Já já... sei sei... minn kominn á "nýjan" bíl... Opel Omega 2.5 TDI stassjón. 6 strokka gasolíumaskína með forþjöppu, sjálfskiptur eðalvagn, eðal-vínrauður... alveg hjúds sko og hefur afl á við 130 lifandi kjötstykki á fjórum fótum! Smíðaður í Bæjaralandi eða í nágrenni þess, sumarið 1999.... Þetta skip rúmar alveg ágætlega drengina tvo, trommusettið, hund og jafnvel einn - tvo einstaklinga af homo saphiens gerð til viðbótar!
Og það er bannað að tala um formúlu!
lifið 1/1
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home