mánudagur, júlí 19, 2004

::: margt margt :::
 
Það er bókstaflega búið að gera allt voðalega mikið mögulegt undanfarnar vikur.. matvælasýningin HO HO 2k4 gekk ljómandi vel.. svo var ég í góðu yfirlæti á króknum. sjaldan fengið eins þægilegt djobb á ævinni!! Hér um bil M&M (mætt og mixað).. setið í sólbaði á kaffi-krók í milli gigga...
Bíllinn minn er illa klesstur eftir árekstur við sauðfé :-( . Sit uppi með einhverja Renault tík á meðan lappað er upp á olíubílinn... Óhappið átti sér stað í Dölunum fyrir réttri viku síðan... Var á leiðinni með fullfermi af græjum í bústað í Haukdal (sem er bæ ðe vei svakalega flottur dalur), þar sem við félagarnir eyddum viku saman við æfingar og upptökur.....
Það er ekkert grín að koma fyrir farangri, sem fyllti stóra steisjoninn í runó tíkina!!! En Jói reddari reddaði því með auka plássi í japananum sínum...
 
Svo er það bara UNGLIST!! ALLIR Á ALLT!!!
 
adios... 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home