mánudagur, nóvember 15, 2004

::: sundi lokið :::

ég held að þetta hafi nú barasta gengið nokkuð vel, var það ekki?
... fékk meira að segja voða gott hrós frá Frú Tón.... alltaf gaman að fá svoleiðis.. ´Mér fannst Nitta og Bytta ansi góðar og svo SP.Hún og stranda.. Sigrún.. djöll varstu góð stelpah!!.. Og snellarnir bara allt í læ... held ég :-/...
Annars heyrði ég nú ekki mikið annað... jú reyndar 1 lag með Róllíng hóps.. hlýtur að vera gaman á balli með þeim, með brennsa í ullarsokk og harðfiskflak við höndina..

Ég er algjört fiðrildi.. nú langar mig mest að fara í bæinn og vinna við hljóðið eingöngu... veit svei mér ekki hvað ég á að gera...

... hei!! allir að fá sér Mozilla Firefox vafra.. hann er sko miklu betri en Explorer... ekkert pop-up kjaftæði og rugl..

bæ..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home