þriðjudagur, september 14, 2004

::: Ferðalög :::

Jæja.. þá styttist aldeilis í rússlandsferðina.. verður ansi fróðlegt að sjá hvernig búnað þeir öðlingar bjóða hljómsveit allra landsmanna og fylgifiskum upp á.. spurning hvort ég fái Moscowitch mixer og LADA hátalara!!! Ég veit voðalega lítið hvað ég er að fara að gera þarna, en mér er sagt að það sé "sem allra minnst"... tek allavega með mér þykka svarta frakkann og headphones....veit reyndar að flugið er svona út: KEF-OSLO-FRANKF-St. Pétursborg.. og heim: St. Pétursborg-PARÍS!-KEF.. og að við verðum á ***** hótelum :-)

Ég var annars að ganga frá flugi til NY þ. 29. n.k. ........ víííííí.. ég hlakka enn meira til þess... svei mér þá!... og þar verða sko öngvir heddfónar með í för!!


lov jú oll..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home