þriðjudagur, ágúst 03, 2004

::: hallelújah :::

Guð er máttugri en allt annað!!! Þetta fékk ég að reyna um nýliðna verslunarmannahelgi. það er með ólíkindum hvað það er magnað að verða fyrir þvílíkri vitrun og snertingu... svo mikið að orð geta ei lýst þessu fyrir þann er ekki hefur orðið fyrir slíku!!! Dýrð sé Guði!

Eins og segir í sálminum : Því að Drottinn Guð er sól og skjöldur, náð og vegsemd veitir Drottinn. Hann synjar þeim engra gæða, er ganga í grandvarleik.
- Sálmur 84:12.


Amen

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home