mánudagur, júlí 26, 2004

::: lukka :::
 
Þetta sumar er búið að vera meira og minna grenjandi lukka og hörku stemmari...
Allt frekar mikið að gera, en fer nú að róast eftir verzlunarmannahelgina.. já eða útlendingakvöldið.. eða..... ehemm...

Unglist búin.. allt frábært !

Þeir sem misstu af tónleikunum á föstudagskv. í Félagsheimilinu hljóta að gráta sig í svefn í margar vikur... þetta var ææææði!! Åsa alveg mögnuð, þrátt fyrir kvef og raddleysi!.. Melodikka eins og alltaf... verður betri og betri... o.s.frv.
Åsa þessi var alveg svakalega hrifin af öllu hér... enda rólegheitin og andrúmsloftið töluvert öðruvísi en í New York.. og er von á henni aftur fyrr en síðar...

paparnir svaðalegir as júsjúal... en mömurnar...ehemm.... tjahhh... alveg hörmulegir!! óvenju hörmulegir!! :-)

har det bra..

 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home