þriðjudagur, maí 10, 2005

::: speeeeennnandi :::

ég lifi svo spennandi lífi núna!!! ég fékk í gær 8 tilkynningar um póstsendingu.. það er sem sagt e-mac, digi002, trommusett, 2 auka statív og töskur utan um dótið... eina sem vantar er bara fjármagnið til að leysa þetta út.. en það lagast..
Svo er það auðvitað og ekki síst, allt hitt sem gefur lífinu lit :-)

Ég er samt ferlega lélegur til bloggs núna... kannski lagst það.. hvur veit..

ol ðe best tú ol off jú..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home