miðvikudagur, júlí 06, 2005

::: bloggah :::

Jú það var svona líka aldeilis skemmtilegt á fjölskyldumótinu sem ég er ekkert tengdur (fjölskyldunni sko..).. við zetorar speluðum dálítið og sumir okkar drukku dálitið og enn aðrir eitthvað annað en límonaði eitt og sér... sei sei já..
fúfæters voru óggisslea góðir í gær.. og kvínsoffðestóneids líka..., sem bæðevei kunna að drepa tímann á hótelherbergjum er þeir gista á... (undarlegt orðalag þetta, en það verður bara að vera svoleiðis).. hér er a.m.k. linkur á síðu þar sem þið börnin góð getið séð hvað þeir gera sér helst til dundurs, þegar lítið er við að vera.... algjör snilld..

næstu helgi á m.a. að fara í tjaldútilegu og spila á árshátíð hjá Jarðvélum!!!!??!!

góða skemmtun..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home