miðvikudagur, ágúst 20, 2003

vírus...

djö... er þetta óþolandi ástand á netinu þessa daganna. í gær húkkaði ég lappanum mínum við símalínu í Tónó og ég var varla búinn að tengjast þegar það var mættur e-r andsk.. vírusdrusla og hótaði að endurræsa vélina mína, sem hann og gerði... Sem betur fer erum við vel "protectuð" í vinnunni (hinni vinnunni...) með eldvörpur og skriðdreka og hvað þetta nú heitir og finnum ekki fyrir neinu... sjöníuþrettán...
Hugsa sér hvað þessu fólki hlýtur að leiðast, sem hefur ekkert betra að gera heldur en að eyðileggja fyrir öðrum í algjöru tilgangsleysi.....

fussumsvei....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home