::: fjandans óheppni :::
Þá er búið að gera seinni tónleikana með sinfó norðurlands. Það gekk ekki síður vel en þeir sem voru haldnir á Klambratúni fyrir rúmri viku síðan. :-)
Ég var samt svo óheppinn þegar við vorum að ganga frá eftir tónleikana að einhvernvegin tókst mér að velta stóra effektarakknum hans Einars Björns ofan á vinstri ristina mína... Ég er sem sagt skoppandi um á hækjum þessa stundina.. sem er ekkert spes..
Þó var ekki hægt að hugsa sér betri stað á landinu til að lenda í svona löguðu, því Imba sys og Biggi mágur eru náttúrulega atvinnumenn í að ganga á hækjum!! Ég fékk því crash-course í því hvernig maður ferðast um á "4 jafn-hægum", og kann ég þeim bestu þakkir fyrir!!.
Jæja.. best að blogga ekki yfir sig..
bæ.
Ég var samt svo óheppinn þegar við vorum að ganga frá eftir tónleikana að einhvernvegin tókst mér að velta stóra effektarakknum hans Einars Björns ofan á vinstri ristina mína... Ég er sem sagt skoppandi um á hækjum þessa stundina.. sem er ekkert spes..
Þó var ekki hægt að hugsa sér betri stað á landinu til að lenda í svona löguðu, því Imba sys og Biggi mágur eru náttúrulega atvinnumenn í að ganga á hækjum!! Ég fékk því crash-course í því hvernig maður ferðast um á "4 jafn-hægum", og kann ég þeim bestu þakkir fyrir!!.
Jæja.. best að blogga ekki yfir sig..
bæ.
5 Comments:
Hvílík snilldar ósnilld var þarna á ferð kallinn inn.
Hæ og takk fyrir síðast gæskur!
Geggjaðir tónleikar !!
Já og verði þér aððí :-)
Hvernig ertu í'onum ?
Og kveddnin ert þú í'enni, Imba mín, asso löppinnih?
Bara helv... góð íenni takk :-)
Skrifa ummæli
<< Home