mánudagur, desember 27, 2004

::: stuð stuð stuð

29/12 mun hljómsveitin Schnitzell ásamt vinum og vandamönnum standa fyrir skemmtun á Þinghúsinu.
Meiningin er að hefja gleðina klukkan 21 og er lofað fjöri í bland við rómantík langt fram eftir kvöldi.
Þeir sem koma fram eru m.a. Mundi & Sigrún, Svenni bakari með nýja gítarinn, Gleðigengi Gvends, Jói & Rabbi, Schnitzell ( í lága drifinu ) og fleiri.
Það kostar þúsundkall inn og fylgir glaðningur frá Vífilfelli hverjum miða á meðan birgðir endast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home