mánudagur, desember 24, 2007

::: rólegheit :::

Þá er maður bara kominn "heim" í rólegheitin hjá mömmu og pabba. Það er alltaf svo gott að koma hingað norður og gera sem allra minnst.

Kæru vinir og allir hinir líka:

Mínar bestu óskir um gleðileg jól og étið þið nú á ykkur gat/göt.. nú er tíminn!

hó hó hó..

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Silli minn, vona sannarlega að jólin hafi farið vel með þig
Knús og enn meira knús
Gunna Jóh

26 desember, 2007 14:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ og hó !
Takk fyrir siðast s´kan :)
Sjáumst svo hressust.
Bið að heilsa, k.kv. Imba sys.

28 desember, 2007 02:22  
Blogger Niðurlendingur said...

Blessaður Kallin og gleðilegt ár gamlö ven..hittumst á árinu,,verð með sýningu í Skagafirði,,Jón Þórisson ætlar að hjálpa mér með leikmynd,,,kanski getur þú aðstoðað mig eithvaðsjáum til gamlö ven..kveðjur frá Niðurlandi

10 janúar, 2008 09:38  
Blogger pallilitli said...

(Ritað 10. mars tvöþúsundogátta)
Já gleðileg jól kallinn minn og þakkir fyrir það gamla :-)

09 mars, 2008 23:37  
Blogger pallilitli said...

(Ritað 19. september 2010)
Þetta er gaman :-)

19 september, 2010 09:17  
Anonymous Nafnlaus said...

sei sei já


sills.

20 janúar, 2012 16:13  

Skrifa ummæli

<< Home