þriðjudagur, apríl 24, 2007

::: tjá tjá tjá :::

Það er nú búið að vera meira stuðið á manni upp á síðkastið!!
Árshátíðin í Berlín var algjör snilld, eins og ferðin öll. Gaffer sló heldur betur í gegn, enda fengum við valinkunna gesti til að forsyngja fyrir okkur. Hanna Maja, Teddi Júl, Langi Seli, Bergur Ingólfs (Tarzan), Dóri Gylfa auk Berlínarbollunar Andreu G. Stemmningin var þvílík að annað eins hefur vart sést áður... a.m.k. ekki á þessum stað sem við spiluðum.
Eftir berlínarævintýrið var haldið í helgarferð til Reykjavíkur. Strax eftir þá ferð hélt ég til kóngsins köbenhán ásamt nokkuð fríðu föruneyti. Tilgangur ferðarinnar var að halda ball og fínerí í danmerkurbæ.. (þó ekki Gaffer).. Tókst það með eindæmum vel í alla staði.
Mjög illa gekk að komast heim, þar sem einhver eyðilagði nefhjól þotunnar okkar og máttum við d(j)úsa á Kastrúpp í 14 klst. Auðvitað var bara slegið upp veislu þar sem veigar voru alls ekki af skornum skammti.
Maður er svona rétt að ná sér eftir þetta....

Kannski koma einhverjar myndir frá þessum frægðarförum... hvur veit..

hei hei.

4 Comments:

Blogger pallilitli said...

Fáum við ekkert að vita HVAÐ þú varst að gera í danmörku (ekkert svo langt frá Sönderborg) annað en að djúsa í flugstöðinni?
Og hvaða fólk er þetta sem þú ert að telja upp góði minn? Hvur er Hanna Maja, Teddi Júl, Bergur, Dóri og fleiri?

25 apríl, 2007 14:36  
Blogger Zillwester 2k said...

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=3034

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=3028

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=3042

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=3032

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=7145

http://borgarleikhus.is/default.asp?page_id=3022

og hana nú!

26 apríl, 2007 09:12  
Blogger pallilitli said...

Gengur fólk undir númerum í borgarleikhússssinni? Hver er þitt númer (id):) ???

ÉG ER AÐ FARA Á TÓNLEIKA MEÐ MEZZOFORTE..... NNNÚÚÚNNNNAAAA HÉR Í SÖNDERBORG. BRILLLLIANT.

26 apríl, 2007 16:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Oaldég....

22 maí, 2007 21:49  

Skrifa ummæli

<< Home