::: blóðmör :::
langaði bara að sýna ykkur mynd frá tónleikum Sniglabandsins. Þessi var tekin af honum tobba frá hliðarsviðinu í þann mund er Blóðmör sté á svið í öllu sínu veldi. Þess má geta að einungis sést í 3 fetilbumbur af 5 !!!
Það er jafnvel von á fleiri myndum... jafnvel af mergjaðasta bandi sem ég hef séð og heyrt.. húsbandið úr rockstar, sem ég er jú að vinna með þessa dagana.
Kannski er von á bloggi líka einhvern daginn..
óver&át
zil
2 Comments:
Já. Þetta er svakalegt allt saman maður minn lifandi. Sprellalife.
Vá !! Rooosalega hefði verið gaman að vera þarna. Mig langaði ekkert smá !!
Þú ert í alveg geggjaðri vinnu ha?
Færð að vera með öllu þessu frábæra fólki og færð borgað fyrir það !!
Svo færðu örugglega að vera í öllum eftirpartýunum líka !!
Vildi að ég hefði eyrun og tækni áhugann sem virðist loða við suma í þessari fjölskyldu.
Gíðí skímmtín í´skín !
Skrifa ummæli
<< Home