::: Tónleikar..eða eitthvað þannig :::
Leikar í Borgarleikúsinu
23. nóvember 2006. / miðasala í fullum gangi.
Tónlist!
Fjöldasöngur!
Ávörp!
Leynigestur!
Einleikur!
Tvíleikur!
Þríleikur!
Fjórleikur!
Fimleikar!
Samleikur!
Sundurleikur!
Kröfuganga!
Kaffiveitingar í hléi!
Búktal!
Töfrabrögð!
Sniglabandið stendur fyrir gríðarmiklum útgáfutónleikum á hinu glæsilega
Stóra sviði Borgarleikhússins.
Kannski ofureinföldun að tala um tónleika því hér er um skynvilluhátíð að ræða,
þar sem möguleikar leikhússins eru nýttir til hins ýtrasta.
Sviðið verður t.d. lýst upp með rafljósum í mörgum mismunandi litum.
Ráðnir hafa verið sérmenntaðir magnaraverðir til að hafa hemil á hávaðanum
því tónleikarnir verða magnaðir upp með rafspennu sem er síðan breytt í hljóðbylgjur.
Fjöldi persóna sem hafa fylgt hljómsveitinni í gegnum tíðina stíga á svið og
ávarpa áhorfendur og hljómsveitina.
Sýnt verður fram á rangfærslur í grunnforsendum afstæðiskenningarinnar
sem hafa ótvírætt skemmtana- og næringargildi.
Leikarnir verða haldnir að kveldi 23. nóvember og standa alveg þangað til yfir lýkur.
Miðasala í Borgarleikhúsinu.
Nefndin.
23. nóvember 2006. / miðasala í fullum gangi.
Tónlist!
Fjöldasöngur!
Ávörp!
Leynigestur!
Einleikur!
Tvíleikur!
Þríleikur!
Fjórleikur!
Fimleikar!
Samleikur!
Sundurleikur!
Kröfuganga!
Kaffiveitingar í hléi!
Búktal!
Töfrabrögð!
Sniglabandið stendur fyrir gríðarmiklum útgáfutónleikum á hinu glæsilega
Stóra sviði Borgarleikhússins.
Kannski ofureinföldun að tala um tónleika því hér er um skynvilluhátíð að ræða,
þar sem möguleikar leikhússins eru nýttir til hins ýtrasta.
Sviðið verður t.d. lýst upp með rafljósum í mörgum mismunandi litum.
Ráðnir hafa verið sérmenntaðir magnaraverðir til að hafa hemil á hávaðanum
því tónleikarnir verða magnaðir upp með rafspennu sem er síðan breytt í hljóðbylgjur.
Fjöldi persóna sem hafa fylgt hljómsveitinni í gegnum tíðina stíga á svið og
ávarpa áhorfendur og hljómsveitina.
Sýnt verður fram á rangfærslur í grunnforsendum afstæðiskenningarinnar
sem hafa ótvírætt skemmtana- og næringargildi.
Leikarnir verða haldnir að kveldi 23. nóvember og standa alveg þangað til yfir lýkur.
Miðasala í Borgarleikhúsinu.
Nefndin.
3 Comments:
Þetta verður greinilega hin mesta skemmtan, af hverju er allt svona skemmtilegt á fimmtudagskvöldum ? ha? ha? er það til að við ræflarnir að norðan komumst ekki ? ha? ha?
En allavega Góða skemmtun!! Og blogga svo um stemmninguna !!
Og taka upp stemminguna maður. Þú átt nú græjurnar í það. Mig langar líka að heyra. Hringja svo í Sölva og fá hann til að taka upp á video. En eigðu ROSALEGA GÓÐA skemmtun. Bið að heilsa Þorgils og Didda.
þetta var allt tekið upp, bæði mynd og hljóð :-)
sil
Skrifa ummæli
<< Home