mánudagur, apríl 16, 2007

::: Meira fyrir Palla :::

 

Svona var nú transportið fínt í Berlíni!

Ég veit barasta ekkert um þetta apparat, nema að það er drullu-flott.
Posted by Picasa

2 Comments:

Blogger pallilitli said...

Já. Sko. Þetta er nýja NEOPLAN Cityliner rúta sem eru að mínu mati þær næst bestu í bransanum á eftir SETRA rútunum.
Í NEOPLAN eru oftast notast við MAN mótora og tækni ásamt einhverjum kassa með 6 gírum í líka. Ekki veit ég hver smíðar hann. En takk fyrir myndina Silli. Hún er flott.

21 apríl, 2007 21:52  
Blogger pallilitli said...

Uppfærsla:
Þetta er víst smíðað að mestu leiti hjá MAN verksmiðjunum.

22 apríl, 2007 18:30  

Skrifa ummæli

<< Home