laugardagur, júní 16, 2007

::: SUMARFRÍÍÍÍ :::

Svei mér þá!!! "Það er komið sumar"... eins og segir í ljóðinu..

Nú opinberlega er ég kominn í sumarfríið langa frá leikhúsinu sem sópaði svoleiðis til sín verðlaunum nú fyrr í kvöld... en ekki hvað? Við erum jú langflottust... og best!

Ég var truflaður rækilega við bloggskriftir, af lagi í útvarpinu (rás2 að sjálfsögðu); sjut em.. ekki sjút ðemm, heldur þessu franska þar sem konan getur vart komið upp orði sökum ástarbríma.
Sem sagt; ég er búinn að steingleyma því sem ég ætlaði að segja ykkur börnin góð, enda kominn ofsalega hátt á fertugsaldur, svo ekki sé nú meira sagt að þessu sinni.

Svei mér þá!!!

Hafið það sem best og njótið lífsins...

6 Comments:

Blogger pallilitli said...

HVAAÐÐÐÐÐ?????
Var þeta ALLT sem við fáum að lesa hjá þér núna vinur?????

Sjutt emm maður. Ég segi nú bara ekki annað.

16 júní, 2007 19:20  
Blogger Zillwester 2k said...

ALLT já, Palli minn... ALLT! :-)

16 júní, 2007 21:26  
Blogger pallilitli said...

AAHHHHHHH hvað tæknin er góð. Að geta setið hér í Danmörku og hlustað á Sniglabandið í beinni (næstum því allavega, það er smá dílei eða latexy.... nei latency eða hvað þetta nú heitir) á rás 2.

17 júní, 2007 14:22  
Anonymous Nafnlaus said...

stutt og laggott ;)
Njóttu sumarfrísins
Kjéllingin á Hvammstangabrautinni hehehe (ekki lengur)

17 júní, 2007 18:14  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hó, ertu enn í sumarfríi ? Hélt að því væri lokið ;-)

27 ágúst, 2007 22:13  
Blogger Sigrún said...

Sammála síðasta ræðumanni, Ég veit að sumarfríið þitt er búið, Æ miss jú

30 ágúst, 2007 21:07  

Skrifa ummæli

<< Home