mánudagur, september 06, 2004

::: æm bekk :::

Vá hvað frí geta verið góð... Ég var samt löngu búinn að gleyma að þau gætu mögulega verið svona æðisleg!!

Fljótshlíð, Landmannalaugar, Jökulsárlón, Árhús, Reykjavík.... og reyndar eitt stk. Brimklóargigg..... og djöfull er ég góður kokkur.... og djöfull er ég ástfanginn... og rosalega ætla ég að vera það lengi!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home