mánudagur, september 24, 2007

::: smá blogg :::

Nú fer senn að líða að því að platan "Vestur" verði tilbúinn, enda ekki seinna vænna þar sem hún á nú að koma út um miðjan október.
Þessir síðustu síðustu dagar fyrir "klár" eru býsna hevví.. og er ekki laust við að maður megi lítið vera að því að eiga samskipti við vini sína og ættingja. Þar að auki er jú minns í vinnu líka sem er nú ekkert sérstaklega vina/fjölskylduvæn.
T.d. komst ég ekki í STÓRA partýið hjá pabba um þar-síðustu helgi, sem var ÖMURLEGT! Kallinn orðinn sjötugur og ég bara í einhverri vinnu! Hvað er það eiginlega?
Samt er einhvernveginn ekkert annað sem mig langar að gera...
Maður er jú ekki alveg heill á geði sko..

Vildi bara deila þessu með ykkur..

har det bra!

s

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Bíddubíddu...

Partí hjá pabba og ég ekki látinn vita?
Ég hefði allavega getað mætt í þínu nafni!

24 september, 2007 09:12  
Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með gamla manninn Silli minn, skilaðu knúsi og kossi á kinn

29 september, 2007 23:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja hérna hér. Þetta tekur örugglega (meira vonandi) enda fyrr en síðar. Og til hamingju með föður þinn.

30 september, 2007 15:45  
Blogger Sigrún said...

Kúabjalla?

06 október, 2007 01:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Hello. And Bye.

29 nóvember, 2009 11:23  

Skrifa ummæli

<< Home