sunnudagur, nóvember 28, 2004

::: farinn :::

... ég er að fara til reykjavíkur í kvöld og verð þar næstu 3 vikurnar... vörkíng mæ as off... og það er gósa að þakka að ég get tekið þetta djobb að mér :-D
djobbið er annars hljóðupptaka á nýrri "sittkomm" seríu sem á Saga-Film er að fara að taka upp.. þetta er heljar tjallens... sem er gott..

teik ker öllsömul...

vrúmmmmmmmmmmm....

föstudagur, nóvember 26, 2004

::: könnun :::

hvað á að gera um helgina?

fimmtudagur, nóvember 25, 2004

::: quemsteng :::

Jæja.. Ég hef frestað fyrirhugaðri menningarferð til höfuðborgarinnar um komandi helgi. Skal þess í stað eyða hluta af helginni með sláturgerðarfólkinu og guðmundi bróður mínum og spúsu hans.
annars er allt við það sama.. eða svona hér um bil.. tjá tjá..
er ekki e-ð stuð fyrirhugað? eða er kannski bara ekkert stuð framundan? er fólk bara að bíða eftir jólunum? eða er fólk að bíða eftir engu? hmmm... haaa?
Hvað um að hafa spilakvöld á þinghúsinu eins og einu sinni í denn? þá er ég ekki að tala um hljóðfæraspilakvöld, heldur spilaáspilakvöld... eða öllu heldur borðspilaspilakvöld...

svo er voða hugur í tananum og fleirum að vera með gigg á þinginu r+ett fyrir jólin... kannski þ. 18.des.. svo er líka hugmynd um skondna uppákomu á þorláksmessu..úti... en það er leyndó..ennþá...
olllllrætí ðenn... ledds gó..



föstudagur, nóvember 19, 2004

::: föðurlegheit :::

Tjá... nú eru englarnir mínir sem ég hef saknað svo sárt upp á síðkastið komnir í sæluna hér fyrir norðan Laugarbakka..
Við feðgar ... þ.e.a.s ég og pápi minn.. fórum um hádegisbil til Reykjavíkur að sinna erindum..
Þar sem ferðalagið tók heldur lengri tíma sökum hálku og kaffiþorsta misstum við af einhverjum af þeim stöðum
sem við ætluðum að kíkja á... það skal tekið fram fyrir þá sem ekki vita að Reykjavík var svo pínulítil..
enn minni en núna... í kringum nítjánhundruðfimmtíuogsjö.. þegar hann karl faðir minn sem heitir alls ekki karl heldur helgi.. sem er jú kominn.. sko ekki hann heldur hún... helgin sko.. og jú reyndar er helgin líka komin.. þ.e.a.s. sú sem gengur í garð seinnipart föstudags.. ehemm.. ok.. allavega finnst honum pápa mínum...
honum Helga sko.. að það sé hægt að gera allt á engum tíma í reykjavík.. alveg eins og hér á tanganum... sem sagt.. þegar upp var staðið rétt náðum við að kíkja í fyrirtæki sem ber hið kunnuglega og kímna nafn "dengsi"... Þar vinnur hann Dengsi, sem er bara með einn handlegg... er alki.. óvirkur þó.. hætti að reykja fyrir 2 vikum og blótar öllu í sand og ösku... svo mikið að almestu sjóhundar hafa ekki roð í hann!!!! Hann er allavega í ljósdíóðu bransanum, sem er fokking snilld!!
Ég nenni samt ekki að fara í einhverjar nördapælingar að þessu sinni... allavega.. var þetta skrambi gaman.. o gþeir sem eiga leið fram hjá Rauðavatni (Morgunblaðsskiltið) og/eða þrengsla-veginum (örvar), geta séð þessi stórmerku fyrirbæri,s em ljósdíóður eru... Bísa mín.. ljósdíóður eiga sko heima í vetnishúsinu þínu vegna þess hversu litla orku þær brúka.. já ellegar hversu vel þær nýta orkuna...
aaaaaaaaaaalllavega.... eftir þessa skemmtilegu "heimsókn" fórum við feðgar að sækja 3ja ættliðinn... ekki samt með tölu.. heldur eingöngu drengina mína og eru þeir nú komnir til föðurhúsa.. og sofa þeir vært í hinu frábæra og stóra rúmi föður síns...
Þetta á eftir að verða frábær helgi!!!

Góða helgi öllsömul!!



mánudagur, nóvember 15, 2004

::: sundi lokið :::

ég held að þetta hafi nú barasta gengið nokkuð vel, var það ekki?
... fékk meira að segja voða gott hrós frá Frú Tón.... alltaf gaman að fá svoleiðis.. ´Mér fannst Nitta og Bytta ansi góðar og svo SP.Hún og stranda.. Sigrún.. djöll varstu góð stelpah!!.. Og snellarnir bara allt í læ... held ég :-/...
Annars heyrði ég nú ekki mikið annað... jú reyndar 1 lag með Róllíng hóps.. hlýtur að vera gaman á balli með þeim, með brennsa í ullarsokk og harðfiskflak við höndina..

Ég er algjört fiðrildi.. nú langar mig mest að fara í bæinn og vinna við hljóðið eingöngu... veit svei mér ekki hvað ég á að gera...

... hei!! allir að fá sér Mozilla Firefox vafra.. hann er sko miklu betri en Explorer... ekkert pop-up kjaftæði og rugl..

bæ..

föstudagur, nóvember 12, 2004

::: tæm komms :::

búmm tiss búmm búmmrúmmbúmm búmm tiss ratta tttatattattatta tattta ta tiiiiisssss...

svona hljómar þetta einhvernveginn.... eða á að hljóma að minnsta kosti..
Ég er annars að verða of gamall í svona svaðalegt rokk... já og ról... sem við snellar erum að kovvera fyrir svimmið.. svei mér þá ef að göngugrindinni verður ekki bara parkerað við hliðina á settinu á laugardaginn.. spurning um að hafa líka súrefniskútinn og hvíta bílinn með rauða krossinum reddí handa gamla!!!!

En ég er hræddur um að það verði helvíti gaman þarna á laugardaginn!! Svo ætlar rokkarinn hann Sigurjón Skærings og félagi að rokka á Þinghúsinu síðar um kvöldið...

Er einhver prympinn hér???

adju

mánudagur, nóvember 08, 2004

::: svimmíng geims and stöff :::

noss noss.. eins og gítarhetjan rabbs segir gjarnan.... nú er að koma að því að hinir senniliega árlegur sundleikar fari að hefjast... og ljúka... ehemm...

Eftir því sem ég best veit, sem er nú ekki ýkja mikið, þá mun ég fá að leika í nokkrum lögum...
spurning hvernig það kemur til með að ganga....

nitta, deeze, pol, mundi, goðsögnin, bene, tani, djó.... allir segi hæ og hó!!

... and bæ ðö vei... læf sommtæms sökks.... and sommtæms itt dössönnt

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

::: rokkarnir eru þagnaðir :::

Nú er það enn og aftur blessuð borgin... ekki rokkið í þetta skiptið, heldur melabandið og nýdönsk...
fyrsta æfing í morgun og allt að smella svona smám saman.... alveg hellingur af græjum, sem er ekkert leiðinlegt, fyrir utan að þurfa að róta meira og minna öllu niður út af fokk.... bíósýningum!!!!....

á föstud verður kátt á hjalla... og á lau og á sun og á mán og svolítið líka á þri..... samt ekki alveg eins gaman þá, því þá yfirgefur gleðiefnið landið aftur.....

smashing pumpkins eru bara alveg nokkuð frambærilegir á nikkurnar sínar og trompetið.... og strákar... track 1 og 4 eru alveg málið... ehaggi???????
Þetta eru semsagt duling skilaboð til Róland trökker bend.... við ætlum nebbla að rokka ofboðslega mikið og feitt í svamlinu hans MC. svenna baker....

hej do...